Útlagi

Útlagi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Útlagablóm (Lysimachia)
Tegund:
L. punctata

Tvínefni
Lysimachia punctata
L.

Útlagi (fræðiheiti Lysimachia punctata) er blóm af maríulykilsætt. Hann er ættaður frá A-Evrópu, austur til Kákasus,[1] en er víða ræktaður í görðum og hefur villst út þaðan.[2]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Lysimachia punctata L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 5. nóvember 2023.
  2. Stace, C. A. (2010). New Flora of the British Isles (Third. útgáfa). Cambridge, U.K.: Cambridge University Press. ISBN 9780521707725.