Fritillaria pyrenaica var. lutescens Lindl. ex Baker
Fritillaria tardiflora Lehm. ex Schult. & Schult.f.
Fritillaria umbellata Mill.
Fritillaria pyrenaica er tegund blómstrandi plantna af liljuættis (Liliaceae), upprunnin frá Pyreneafjöllum á landamærum Spánar og Frakklands.[1] Enska heitið er Pyrenean fritillary.[2] Þetta er fjölær laukplanta sem verður allt að 45 sm á hæð. Hin lútandi, bjöllulaga blóm koma á vorin. Krónublöðin eru fjólubrún og gul með aftursveigðum endum.[3][1] Eins og aðrar tegundir í ættkvíslinni, (sérstaklega F. meleagris) eru þau með greinilegu reitamunstri.[3]
↑ 1,01,1Cheers, G. and H. F. Ullmann. Botanica: The Illustrated A-Z of Over 10,000 Garden Plants and how to Cultivate Them. Könemann im Tandem. 2004. p. 384. ISBN 3-8331-1253-0