AFI-verðlaunin eru verðlaun veitt árlega af bandarísku kvikmynda-akademíunni vegna framlags tíu framúrskarandi kvikmynda, sjónvarpsþátta, leikara og leikkvenna til samfélagsins. Tveir kviðdómar 13 meðlimum sem innihalda listamenn og gagnrýnendu velja sigurvegarana.