Abies yuanbaoshanensis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies yuanbaoshanensis Y.J. Lu & L.K. Fu |
Abies yuanbaoshanensis er sígrænt tré af þallarætt.
Hann finnst eingöngu í Yuanbao fjöllum í Guangxi héraði í Kína.
Þetta er tegund í mikilli útrýmingarhættu. Það er talið að aðeins 700 tré séu til, að meðtöldum smáplöntum.[2]