Acer pilosum | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Acer pilosum var. stenolobum
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer pilosum Maxim. 1880[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Acer stenolobum Rehder |
Acer pilosum[2] er lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem upprunnið frá norður til mið Kína (Gansu, Innri Mongólía, Ningxia, Shaanxi, Shanxi).[3] Það getur orðið að 5 m hátt.