Acer shenkanense er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Kína (Gansu, Hubei, Shaanxi og Sichuan).[1][2] Hann getur orðið allt að 10 m hár.[3]