Actinidia melanandra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Actinidia melanandra Franch. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Actinidia viridiflava P.S. Hsu |
Actinidia melanandra[1] er klifurrunni í Actinidiaceae ætt.[2] Hún verður um 7m há. Hún er upprunnin frá hluta Hubei, Sichuan, og Yunnan héraða í Kína.[3] Ávöxturinn er loðinn með purpuralita húð og rauðleitt hold.[4] Þrátt fyrir að ávöxturinn sé ætur,[5] er hún ekki ræktuð vegna hans, heldur stundum seld sem skrautplanta undir heitinu Actinidia melandra.