Actinostrobus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Actinostrobus[1] er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt).
Þrjár tegundir eru í ættkvíslinni, allar frá Vestur-Ástralíu:
Mynd | Fræðiheiti | Íslaenskt heiti | Útbreiðsla |
---|---|---|---|
Actinostrobus acuminatus | suðvesturhluti Vestur-Ástralíu | ||
Actinostrobus arenarius | Vestur-Ástralíu | ||
Actinostrobus pyramidalis | suðvesturhluti Vestur-Ástralíu |
Nánustu ættingjar Actinostrobus eru Callitris og Widdringtonia frá Ástralíu.