Johann Wilhelm Adolf Kirchhoff (6. janúar 1826 í Berlín – 26. febrúar 1908) var þýskur fornfræðingur og textafræðingur.
Árið 1865 var hann skipaður prófessor í klassískri textafræði við Humboldt-háskólann í Berlín.
Kirchhoff gaf út fræðilegar útgáfur ýmissa fornra höfunda, þ.á m.:
Hann ritstýrði einnig síðari hluta 4. bindis af Corpus Inscriptionum Graecarum (1859) og 1. bindi af Corpus Inscriptionum Atticarum (1873).