Adolf Kirchhoff

Johann Wilhelm Adolf Kirchhoff

Johann Wilhelm Adolf Kirchhoff (6. janúar 1826 í Berlín26. febrúar 1908) var þýskur fornfræðingur og textafræðingur.

Árið 1865 var hann skipaður prófessor í klassískri textafræði við Humboldt-háskólann í Berlín.

  • Die Homerische Odyssee (1859).
  • Uber die Entstehungszeit des Herodotischen Geschichtswerkes (2. útg. 1878).
  • Thukydides und sein Urkundenmaterial (1895).

Ritstýrðar útgáfur

[breyta | breyta frumkóða]

Kirchhoff gaf út fræðilegar útgáfur ýmissa fornra höfunda, þ.á m.:

Verk um áletranir og handritafræði

[breyta | breyta frumkóða]
  • Die Umbrischen Sprachdenkmdler (1851).
  • Das Stadtrecht von Bantia (1853).
  • Das Gotische Runenalphabet (1852).
  • Die Fränkischen Runen (1855).
  • Studien zur Geschichte des Griechischen Alphabets (4. útg., 1887).

Hann ritstýrði einnig síðari hluta 4. bindis af Corpus Inscriptionum Graecarum (1859) og 1. bindi af Corpus Inscriptionum Atticarum (1873).