Agent Fresco | |
---|---|
Uppruni | Reykjavík, íslandi |
Ár | 2008 – í dag |
Stefnur | polyrytmískt oddtime rokk, djass |
Útgáfufyrirtæki | Agent Fresco |
Meðlimir | Arnór Dan Arnarsson Þórarinn Guðnason Hrafnkell Örn Guðjónsson Vignir Rafn Hilmarsson |
Agent Fresco er íslensk hljómsveit sem spilar polyrythmískt oddtime-rokk með djass ívafi. Þeir tóku þátt í Músíktilraunum árið 2008 og báru sigur úr bítum, en einnig fengu hljóðfæraleikararnir verðlaun fyrir gítarleik, trommuleik og bassaleik. Á Íslensku tónlistarverðlaununum 2008 hlaut hljómsveitin verðlaun sem Bjartasta vonin. Árið 2015 fékk Agent Fresco verðlaun fyrir plötuna Destrier sem valin var rokkplata ársins og söngvari sveitarinnar, Arnór Dan, var útnefndur söngvari ársins í flokki popp og rokk tónlistar.[1]
Haustið 2016 fór Agent Fresco í tónleikaferðalag um Evrópu með sænsku hljómsveitinni Katatonia sem upphitunarband.
Hljómsveitina skipa:
Fyrrverandi meðlimir: