Aggersborg er stærsta víkingaborgin í Danmörku og er staðsett í Hanherred við Aggersund, norðan við Limafjörðinn.