Akursystir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Asperula orientalis Boiss. & Hohen.[1] | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Asperula azurea setosa Regel |
Akursystir (fræðiheiti: Asperula orientalis[2]) er einær jurt af möðruætt með 6-8 mjóum blöðum í kransi og mörgum litlum hvítum blómum í endastæðum klasa, allt að 90sm há. Hún er ættuð frá Íran, Írak, Líbanon til Sýrlands og fyrir botni Kirjálabotns (Rússland).[3] Stundum ræktuð til skrauts.