Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Tírana

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Tírana
Gulluglan, aðalverðlaun hátíðarinnar.
StaðsetningTírana
LandAlbanía
Fyrst veitt2003
Vefsíðatiranafilmfest.com

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Tírana (TIFF) er alþjóðleg kvikmyndahátíð haldin í Tírana í Albaníu.[1] Hátíðin var stofnuð árið 2003. Aðalverðlaun hátíðarinnar eru Gulluglan.

Árið 2020 tók heimildamynd Yrsu Roca Fannberg, Síðasta haustið, þátt á hátíðinni.[2]

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]

Handhafar Gulluglunnar, aðalverðlauna kvikmyndahátíðarinnar.[3]

Ár Upprunalegur titill Leikstjórn Land
2003

(1.)

L'ultimo pistolero Alessandro Dominici  Ítalía
2004

(2.)

Jia fu Ellery Ngiam  Singapúr
2005

(3.)

Vorletzter Abschied Heiko Hahn  Þýskaland
2006

(4.)

Azraa wa ahmar Mahmood Soliman  Egyptaland
2007

(5.)

Salvador (Historia de un milagro cotidiano) Abdelatif Hwidar  Spánn
2008

(6.)

Annem Sinema Ögreniyor Nesimi Yetik  Þýskaland
 Tyrkland
2009

(7.)

La mujer sin Piano Javier Rebollo  Spánn
Akadimia Platonos Filippos Tsitos  Grikkland
 Þýskaland
2010

(8.)

Zeny v pokusení Jiri Vejdelek  Tékkland
2011

(9.)

Pankot ne e mrtov Vladimir Blazevski  Norður-Makedónía
 Serbía
2012

(10.)

Sibir. Monamur Vyacheslav Ross  Rússland
2013

(11.)

Seven Lucky Gods Jamil Dehlavi  Albanía
 Bretland
2014

(12.)

Il venditore di medicine Antonio Morabito  Ítalía
 Frakkland
2015

(13.)

Pikadero Ben Sharrock  Spánn
 Bretland
2016

(14.)

Il solengo Alessio Rigo de Righi og Matteo Zoppis  Ítalía
2017

(15.)

Slava (Слава) Kristina Grozeva og Petar Valchanov  Búlgaría
2018

(16.)

Iscelitel Gjorce Stavreski  Norður-Makedónía
 Grikkland
2019

(17.)

Bashtata Petar Valchanov og Kristina Grozeva  Búlgaría
 Grikkland
2020

(18.)

Zana Antoneta Kastrati  Kósovó
 Albanía
 Bandaríkin
 Georgía
2021

(19.)

Sin señas particulares Fernanda Valadez  Mexíkó
 Spánn
2022

(20.)

Iluzja Marta Minorowicz  Pólland
2023

(21.)

Marzhaye bi payan Abbas Amini  Íran
 Tékkland

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Tirana International Film Festival“. 2024.
  2. „Síðasta haustið“. Kvikmyndavefurinn. Sótt 2. nóvember 2024.
  3. „Tirana International Film Festival, AL“. IMDb. Sótt 2. nóvember 2024.