Alaska-lestarkerfið

Kort.
Stærra kort.
Lest.
Lestarstöðin í Anchorage.

Lestarkerfi Alaska (enska: Alaska Railroad; ARR) er er kerfi lestarsamgangna sem fer á milli Seward og Whittier, í suður-Alaska, og norður til Fairbanks í miðju ríkisins.

Lagning kerfisins hófst árið 1903 og var lokið að 1923 og rak forseti Bandaríkjanna Warren G. Harding síðasta fleyginn í teinana (Harding lést 2 vikum síðar). Lestarferð með Denali Star frá Anchorage til Fairbanks tekur 12 tíma og fer meðal annars um Denali-þjóðgarðinn.

Fyrirmynd greinarinnar var „Alaska Railroad“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. feb. 2019.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.