Alchemilla jaroschenkoi[2] er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hún er frá austurhluta Kákasusfjalla (Aserbajan).[3]