Allan Lichtman

Allan Lichtman
Fæddur
Allan Jay Lichtman

4. apríl 1947 (1947-04-04) (77 ára)
Brooklyn, New York, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
SkóliBrandeis University (BA)
Harvard University (PhD)
FlokkurDemókrataflokkurinn

Allan Lichtman (fæddur 4. apríl 1947) er bandarískur sagnfræðiprófessor en hann hefur frá árinu 1984 spáð fyrir um úrslit forsetakosninga í Bandaríkjunum þar sem hann notast við kerfi sem nefnist Lyklarnir að Hvíta húsinu. Hann fer yfir 13 atriði sem varða kjörtímabil forseta Bandaríkjanna til að ákvarða hvor frambjóðandinn vinnur kosningarnar.

Lichtman hefur alltaf nema einu sinni spáð rétt fyrir um úrslit kosninganna en það var árið 2000 þegar George W. Bush vann umdeildan sigur á Al Gore en þær voru líklega umdeildustu forsetakosningar í langan tíma.