Allium aaseae, er tegund af laukplöntum, ættuð frá Idaho í Bandaríkjunum. Þar hefur hann fundist í 6 sýslum: Elmore County, Ada County, Boise County, Gem County, Payette County og Washington County.[1][2][3]
Tegundin er nefnd eftir Bandaríska grasafræðingnum Hannah Caroline Aase (1883-1980), sem um tíma var prófessor í Washington State University í Pullman, Washington.[4]
Allium aaseae vex í sendnum eða grýttum jarðvegi í 800 – 1100 metra hæð. Hann er með egglaga lauka að 2 sm í þvermál, og bleik eð hvít bjöllulaga blóm í hálfkúlusveip, að 10 mm löng.[1][5][6][7][8]
↑Ownbey, M. and H. C. Aase. 1955. Cytotaxonomic studies in Allium. I. The Allium canadense alliance. Research Studies of the State College of Washington, supplement 1: 1–106.
↑Ownbey, Francis Marion. 1950. Research Studies of the State College of Washington 18(1): 38–39, f. 18.
↑Cronquist, A.J., A. H. Holmgren, N. H. Holmgren & Reveal. 1977. Vascular Plants of the Intermountain West, U.S.A. 6: 1–584. In A.J. Cronquist, A. H. Holmgren, N. H. Holmgren, J. L. Reveal & P. K. Holmgren (eds.) Intermountain Flora. Hafner Pub. Co., New York.
↑Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.
↑Smith, JF, & TV Pham. 1996. Genetic diversity of the narrow endemic Allium aaseae (Alliaceae). American Journal of Botany 83:717-726.