针叶韭 zhen ye jiu | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium aciphyllum Xu, Jie Mei |
Allium aciphyllum, (á kínversku: 针叶韭 zhen ye jiu) er tegund af laukplöntum, ættuð frá Sichuan í Kína. Hann finnst í hlíðum í 2000–2100 metra hæð.[1]
Allium aciphyllum myndar egglaga lauka að 10mm í þvermál. Stoðblaðið er rörlaga, að 25 sm langt, með jafnlöng blöð neðantil. Blómin eru bleik.[1][2]