Allium acutiflorum | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium acutiflorum Loisel. |
Allium acutiflorum er tegund af laukplöntum, ættuð frá norðvestur Ítalíu (Liguría) og suðaustur Frakklandi (Korsíka meðtalin).[1][2][3]
Allium acutiflorum er með staka kúlulaga lauka. Blómstöngullinn er að 40 sm hár, rörlaga. Blöðin eru striklaga, mjókka í endann, allt að 15 sm löng. Blómskipunin er kúlulaga, með um 40 blómum. Krónublöðin eru fjólublá með dekkri miðstreng.[3][4]