Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium alibile A.Rich |
Allium alibile er tegund af laukplöntum, ættuð frá Eþíópíu, Súdan og Sádi Arabíu. Hún er með hnöttóttann hvítan lauk. Blómskipunin er þétt með mörgum blómum. Blómin eru bjöllulaga, rósbleik.[1][2][3]