Allium amphibolum myndar hnaus af mjóum laukum að 15mm í þvermál. Blómstöngullinn er að 30 sm hár. Blöðin eru mjó, að 15 sm löng, en sjaldan meir en 5 mm í breidd. Krónublöðin eru bleik eða ljós-fjólublá, með með dekkri rauðum miðsæð. Egglegið er kringlótt með mjög löngum stíl.
[6]