Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium antonii-bolosii P.Palau | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Allium antonii-bolosii er tegund af laukplöntum ættuð frá Baleareyjum í vestur Miðjarðarhafi; Mallorca, Menorca, og Cabrera.[1][2][3]
Tegundin er stundum skráð sem undirtegund af Allium cupani.[4]