Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium archeotrichon Brullo, Pavone & Salmeri[1] |
Allium archeotrichon er tegund af laukplöntum ættuð frá austur Eyjahafs-eyjum; Rhodes, Tilos og Symi.[1] Þetta er laukmyndandi fjölæringur með lykt sem minnir á hvítlauk eða blaðlauk. Blómskipunin er egglaga.[2]