Allium asclepiadeum er tegund af laukplöntum ættuð frá suður Tyrklandi.[1] Fyrstu eintökunum sem var safnað var hjá borg sem þá var nefnd Marasch, nú Kahramanmaraş.[2]