Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium haemanthoides Boiss. & Reut. ex Regel | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Allium akaka subsp. haemanthoides (Boiss. & Reut. ex Regel) Wendelbo |
Allium haemanthoides er tegund af laukplöntum, ættuð frá Írak og Íran. Þetta er fjölær laukplanta með hvítum blómum með dökkum miðtaugum á krónublöðunum.[1][2]