Allium hollandicum er laukmyndandi fjölæringur að 90 sm hár. Hann er með löng flöt blöð að 60 sm löng. Blómskipunin er stór og kúlulaga, að 25 sm í þvermál, með fjölda fjólublárra til rauðfjólublárra blóma.[10][11][12]
↑Fritsch, R.M., Blattner, F.R. & Gurushidze, M. (2010). New classification of Allium L. subg. Melanocrommyum (Webb & Berthel.) Rouy (Alliaceae) based on molecular and morphological characters. Phyton: Annales Rei Botanicae 49: 145-320.
↑Fritsch, R.M., Blattner, F.R. & Gurushidze, M. (2010). New classification of Allium L. subg. Melanocrommyum (Webb & Berthel.) Rouy (Alliaceae) based on molecular and morphological characters. Phyton: Annales Rei Botanicae 49: 145-320.