Allium tel-avivense | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium tel-avivense Eig | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Allium aschersonianum subsp. tel-avivense (Eig) Oppenh. |
Allium tel-avivense er tegund af laukætt ættuð frá Ísrael, Palestínu, Jórdan og Egyptalandi, ásamt Síanískaga. Þetta er laukmyndandi fjölæringur með smárri blómskipan með fáum blómum. Krónublöðin eru bleik, og egglegið er stórt, grænt og áberandi.[1][2][3][4]