Allium tenuicaule | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium tenuicaule Regel |
Allium tenuicaule er tegund af laukætt ættuð frá Pakistan, Afghanistan, Íran, Uzbekistan og Tajikistan. Hann myndar klasa af mjóum laukum, og blómstöngul sem verður að 20 sm langur. Blöðin eru mjög mjó og þráðlaga. Blómin eru dökk purpuralituð.[1][2][3]