Allium umbilicatum

Allium umbilicatum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. umbilicatum

Tvínefni
Allium umbilicatum
Boiss.
Samheiti
  • Allium aitchisonii Regel
  • Allium scabrellum Boiss. & Buhse

Allium umbilicatum er tegund af laukætt ættuð frá Pakistan, Afghanistan, Túrkmenistan, Uzbekistan, Íran, og Tajikistan. Þetta er fjölær jurt sem verður að 40 sm há, með egglaga lauk að 15 mm langan. Blöðin eru rörlaga. Blómskipunin er hálfkúlulaga, þéttsetin bleikum blómum.[1][2][3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Flora of Pakistan
  2. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. október 2012. Sótt 22. maí 2018.
  3. Pierre Edmond Boissier. 1859. Diagnoses Plantarum Orientalium novarum. Lipsiae ser. 2, 4: 113.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.