Allium umbilicatum | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium umbilicatum Boiss. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Allium umbilicatum er tegund af laukætt ættuð frá Pakistan, Afghanistan, Túrkmenistan, Uzbekistan, Íran, og Tajikistan. Þetta er fjölær jurt sem verður að 40 sm há, með egglaga lauk að 15 mm langan. Blöðin eru rörlaga. Blómskipunin er hálfkúlulaga, þéttsetin bleikum blómum.[1][2][3]