Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium xichuanense Xu, Jie Mei |
Allium xichuanense er tegund af laukplöntum ættuð frá Sichuan og Yunnan héraði í suður Kína. Hún vex þar upp í 3100–4400 m.[1]
Allium xichuanense er með stakan egglaga lauk að 12 mm í þvermálh. Blómstöngullinn er að 40 sm hár, rörlaga. Blöðin eru pípulaga, að 4mm í þvermál, um það bil jafnlöng blómstönglinum. Blómskipunin er kúlulaga, þéttsetin mörgum gulum blómum.[1][2]