齿被韭 chi bei jiu | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium yuanum F.T. Wang & T. Tang |
Allium yuanum er tegund af laukplöntum sem er einlend í norðvestur Sichuan héraði í suður Kína.[1]
Allium yuanum er með klasa af egglaga laukum eða stakir, sem eru 2 til 4 mm í þvermál. Blómstöngullinn er 60 sm hár, rörlaga. Blöðin eru 3 mm breið, um það bil jafnlöng blómstönglinum. Blómin eru blá.[1][2][3]