Alnus acuminata

Alnus acuminata

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnus
Tegund:
A. acuminata

Tvínefni
Alnus acuminata
Kunth
Samheiti
  • Betula arguta Schltdl.
  • Alnus arguta (Schltdl.) Spach
  • Alnus pringlei Fernald
  • Alnus ovalifolia Bartlett
  • Alnus guatemalensis Gand.
  • Alnus glabrata Fernald
  • Alnus jorullensis var. acuminata
  • Alnus acuminata var. genuina

Alnus acuminata[1][2][3] er elritegund lauffellandi trjáa í birkiætt (Betulaceae). Hann finnst í fjallaskógum frá mið-Mexíkó til Argentínu.[4][5][6][7][8][9][10][11]

Alnus acuminata verður að 25m hátt tré með beinan stofn allt að 150 sm gildum.[12]

Það eru þrjár undirtegundir:

  • Alnus acuminata subsp. acuminata er frá Kólumbíu og Venusúela suður til norður Argentínu;
  • Alnus acuminata subsp. arguta (Schltdl.) Furlow er frá norðvestur Mexíkó suður til Panama; og
  • Alnus acuminata subsp. glabrata (Fernald) Furlow er í mið og suður Mexíkó.[13]

Útbreiðsla og búsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Alnus acuminata vex á milli 1500 og 3200m hæð yfir sjávarmáli í fjallakeðjum í mið og Suður-Ameríku, frá Mexíkó til Norður -Argentínu. Hann vex helst á svæðum með 1000 til 3000 mm úrkomu, á hlíðum og dölum. Hann þolir lélegan jarðveg og súran, en þrífst best í botnleðju eða sandjarðvegi.[12] Þetta er hraðvaxandi tré, frumherjategund til verndar vatnasvæða og einnig nýttur til að bæta jarðveg með niturbindingu sinni.[14]

Timbrið er létt eða meðalþungt, rauðbrúnt og fínkornótt. Hann er notaður í smíði brúa og í stoðir, í kistur, kassa, húsgögn og krossvið. Hann er einnig góður eldiviður með stöðugum bruna.[14]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. F.W.H.von Humboldt, J.A.A.Bonpland & C.S.Kunth, 1817 In: Nov. Gen. Sp. 2: 20
  2. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Hokche, O., Berry, P.E. & Huber, O. (eds.) (2008). Nuevo Catálogo de la Flora Vascular de Venezuela: 1-859. Fundación Instituto Botánico de Venezuela.
  5. Berendsohn, W.G., A. K. Gruber & J. A. Monterrosa Salomón. 2009. Nova silva cuscatlanica. Árboles nativos e introducidos de El Salvador. Parte 1: Angiospermae - Familias A a L. Englera 29(1): 1–438.
  6. CONABIO. 2009. Catálogo taxonómico de especies de México. 1. In Capital Nat. México. CONABIO, Mexico City
  7. Furlow, J. J. 1977. Family 49, Betulaceae. In Burger, W. (Ed.), Flora Costaricensis. Fieldiana, Bot. 40: 56–58.
  8. Idárraga-Piedrahita, A., R. D. C. Ortiz, R. Callejas Posada & M. Merello. (eds.) 2011. Flora de Antioquia: Catálogo de las Plantas Vasculares 2: 9–939. Universidad de Antioquia, Medellín
  9. López Vargas, A. 1995. Estudio de Vegetación de las Partes Sud y Sudoeste de las Provincias Mizque y Campero --- Cochabamba, i–vi, 1–152. Tesis Universidad Mayor de San Simón, Cochabamba
  10. Vargas Caballero, I. G., A. Lawrence & M. Eid. 2000. Árboles y arbustos para sistemas agroforestales en los Valles Interandinos de Santa Cruz 1–145. Fundación Amigos de la Naturaleza, Santa Cruz
  11. Zuloaga, F. O., O. N. Morrone, M. J. Belgrano, C. Marticorena & E. Marchesi. (eds.) 2008. Catálogo de las plantas vasculares del Cono Sur. Monographs in systematic botany from the Missouri Botanical Garden 107(1–3): i–xcvi, 1–3348.
  12. 12,0 12,1 Salazar, Rodolfo (30. september 2000). Alnus acuminata spp. argutta (Schlecht.) Farlow“ (PDF). Seed leaflet. Copenhagen University. Sótt 8. ágúst 2015.
  13. Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  14. 14,0 14,1 Firewood Crops: Shrub and Tree Species for Energy Production. National Academies. 1980. bls. 76. NAP:14438.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.