Alnus jorullensis

Alnus jorullensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnus
Tegund:
A. jorullensis

Tvínefni
Alnus jorullensis
Kunth
Samheiti

Alnus acuminata var. jorullensis (Kunth) Regel
Alnus jorullensis var. typica Regel
Alnus firmifolia Fernald

Alnus jorullensis er sígræn elritegund, ættuð frá austur og suður Mexíkó, Guatemala og Hondúras.[1][2]

Alnus jorullensis er meðalstórt tré, að 20 til 25 m hátt. Blöðin eru egglaga til sporöskjulaga, 5–12 sm löng, nokkuð leðurkennd, með tenntum jaðri og með kirtlum að neðan. Blómin eru vindfrjóvgaðir reklar, og koma að vori.[3]


Undirtegundir[1]
  1. Alnus jorullensis subsp. jorullensis - Mexíkó, Guatemala, Hondúras
  2. Alnus jorullensis subsp. lutea Furlow - Mexíkó


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  2. Furlow, John (apríl 1979). „The Systematics of the American Species of Alnus (Betulaceae)“. Rhodora. 81 (826): 151. Sótt 18. desember 2015.
  3. Nelson Sutherland, C.H. (2008). Catálogo de las plantes vasculares de Honduras. Espermatofitas: 1-1576. SERNA/Guaymuras, Tegucigalpa, Honduras
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.