Alnus jorullensis | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alnus jorullensis Kunth | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Alnus acuminata var. jorullensis (Kunth) Regel |
Alnus jorullensis er sígræn elritegund, ættuð frá austur og suður Mexíkó, Guatemala og Hondúras.[1][2]
Alnus jorullensis er meðalstórt tré, að 20 til 25 m hátt. Blöðin eru egglaga til sporöskjulaga, 5–12 sm löng, nokkuð leðurkennd, með tenntum jaðri og með kirtlum að neðan. Blómin eru vindfrjóvgaðir reklar, og koma að vori.[3]