Althenia

Althenia
Althenia filiformis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Nykruætt (Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Althenia

Althenia er ættkvísl rótfastra vatnaplantna sem vaxa ýmist í í ferskvatni og ísöltu vatni. Tvær tegundir teljast upphaflega til ættkvíslarinnar: Althenia filiformis og Althenia orientalis, en nýlega eru tegundir ættkvíslinnar Lepilaena taldar með.[1]

Upphaflegu tegundirnar tvær vaxa í Evrasíu og Afríku, en Lepilaena eru Ástralskar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.