Andeselfting

Andeselfting
Andeselfting
Andeselfting
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Elftingar (Equisetopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Elftingar (Equisetum)
Undirættkvísl: Equisetum subg. Equisetum
Tegund:
E. bogotense

Tvínefni
Equisetum bogotense
Kunth
Samheiti

Equisetum stipulaceum Vaucher
Equisetum rinihuense Kunkel
Equisetum flagelliforme Kze.
Equisetum chilense C. Presl ex Milde

Andeselfting (fræðiheiti: Equisetum bogotense[1]) er elfting[2] sem er ættuð frá Suður-Ameríku. Fræðiheitið vísar til Bogotá, höfuðborg Kólumbíu.

Samkvæmt nýlegri rannsókn,[3] er þessi tegund sú einangraðasta í ættkvíslinni og er skyldari fornum (útdauðum) elftingum heldur en núlifandi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kunth, 1816 In: H. B. K., Nov. Gen. Sp. 1: 42
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Elgorriaga, A.; Escapa, I.H.; Rothwell, G.W.; Tomescu, A.M.F.; Cúneo, N.R. (2018). „Origin of Equisetum: Evolution of horsetails (Equisetales) within the major euphyllophyte clade Sphenopsida“. American Journal of Botany. 105 (8): 1286–1303. doi:10.1002/ajb2.1125. PMID 30025163.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.