Sir Anthony John Patrick Kenny | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 16. mars 1931 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | Action, Emotion and Will; The Five Ways: St. Thomas Aquinas’ proofs of God’s existence; The god of the Philosophers; What is Faith? Essays in the philosophy of religion |
Helstu kenningar | Action, Emotion and Will; The Five Ways: St. Thomas Aquinas’ proofs of God’s existence; The god of the Philosophers; What is Faith? Essays in the philosophy of religion |
Helstu viðfangsefni | trúarheimspeki, hugspeki, heimspekisaga |
Sir Anthony John Patrick Kenny (f. 16. mars 1931 í Liverpool á Englandi) er enskur heimspekingur sem fæst einkum við hugspeki, trúarheimspeki og heimspekisögu, einkum fornaldarheimspeki, miðaldaheimspeki og skólaspeki sem og heimspeki Ludwigs Wittgenstein.