Anþeia

Anþeia var í gyðja grískri goðafræði; hún var talin gyðja blóma sem og blómakransa sem bornir voru á hátíðisdögum og veislum. Hún var oft í fylgd með Afródítu og má sjá þess stað á myndskreytingum á aþenskum vösum. Hún var einkum dýrkuð á Krít.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.