Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera pomonella Sheppard & Meixner, 2003 | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera pomonella er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í suðurhluta Tian Shan-fjöllum. Upphaflega var talið að þær væru alibýflugur sem hefðu sloppið úr ræktun, en reyndust við nánari skoðun vera önnur undirtegund. Þær eru skyldastar A. m. caucasica, en nokkuð minni og með styttri tungu.