Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera sahariensis (Baldensperger, 1932) |
Apis mellifera sahariensis er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í N-Afríku (Sahara). Hún er náskyld Apis mellifera intermissa frá svipuðu svæði.
Hún er vel aðlöguð að blómgun döðlupálma (Phoenix dactylifera) og öðrum plöntum Sahara.[1][2] Almennt er undirtegundin talin mjög friðsöm.