Apis mellifera syriaca er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Miðausturlondum. Mörk útbreiðslunnar eru óviss, en hún er nytjuð í Sýrlandi, suður Írakog Jórdaníu.[1]