Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera unicolor Latreille, 1804 |
Apis mellifera unicolor er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Madagaskar. Hún er fremur smá, breið og dökk. Hún er mjög afkastamikil og friðsöm, en nú undir miklu álagi af Varroa.[1]