Arkarvísir er númer eða tákn sem birtist neðst á bókarsíðu og er ætlað að aðstoða bókbindarann í að sjá hvort að röðun arkanna sé rétt.