Arnarlilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() blóm, lauf og stönglar á
Fritillaria persica | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria persica L. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria persica er blómstrandi planta af liljuætt, ættuð frá suður Tyrklandi, Íran, Írak, Líbanon, Sýrlandi, Palestínu og Ísrael.[1][2] Hún er víða ræktuð sem skrautplanta og er orðin slæðingur í Lazio héraði í Ítalíu.[3]
Fritillaria persica er fjölær laukplanta sem verður 30 - 60 sm á hæð. Hver planta ber allt að 30, keilu eða bjöllulaga blóm, um 2 sm löng, með lit frá dökk-fjólubláum yfir í gulgræn.[4][5]
Fritillaria persica þarf svipaða meðhöndlun og keisarakróna. Algengt afbrigði er 'Adiyaman', sem er hærra og blómviljugara heldur en villiplöntur af upprunasvæðinu.[5]Það er með dökkfjólubláum blómum.