Aronsstigi (fræðiheiti: Polemonium carneum[2]) er dulfrævingur sem á rætur sínar að rekja til vesturhluta Bandaríkjanna (Kaliforníu, Oregon og Washington).[3] Hann er hávaxinn og blómviljugur og hefur verið reyndur nokkuð á Íslandi.[4] Blendingar hans og jakobsstiga eru yfirleitt harðgerðir.