Asparglytta

Asparglytta
Phratora vitellinae
Phratora vitellinae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Laufbjallnaætt (Chrysomelidae)
Undirætt: Chrysomelinae
Ættkvísl: Phratora
Tegund:
P. vitellinae

Tvínefni
Phratora vitellinae
Samheiti
  • Chrysomela vitellinae
  • Phratora angusticollis
  • Phratora latipennis

Asparglytta (fræðiheiti Phratora vitellinae) er bjalla sem leggst á trjágróður. Hún leggst á víði og aspir eins og viðju, gulvíði og alaskaösp.[1] Asparglytta fannst fyrst árið 2005 á Íslandi. Enn sem komið er hún á Suðvesturlandi og Suðurlandi.[2]

  1. Skógræktin. „Asparglytta“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  2. „Asparglytta (Phratora vitellinae)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 11. september 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.