Axel Olrik

Axel Olrik

Axel Olrik (3. júlí 186417. febrúar 1917) var danskur textafræðingur og þjóðfræðingur. Hann var sonur myndlistarmannsins Henriks Olriks. Rannsóknir hans snerust einkum um þjóðkvæði og sagnakvæði þar sem hann beitti samanburðaraðferð til að bera saman mikið magn af efni. Hann stofnaði alþjóðlega félagið Folklore Fellows árið 1907 ásamt Kaarle Krohn og Johannes Bolte.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.