Betula szechuanica | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||
Betula pendula ssp. szechuanica (C.K. Schneid.) Ashburner & McAll. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Betula platyphylla var. szechuanica |
Betula pendula ssp. szechuanica er undirtegund vörtubjarkar. Hún er ættuð frá Sichuan í Kína, keilulaga, að 20 m há með hvítan börk, gulgræna karlrekla og græna kvenrekla, og dökkblágræn blöð.