Birkivefari | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Birkivefari
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Acleris notana (Donovan, 1806)[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Birkivefari (Acleris notana) er tegund af fiðrildum í Tortricidae. Hún finnst um mestalla Norður-Evrópu,[2] þar á meðal á Íslandi.[3] Hún hefur einnig fundist í Norður-Ameríku, þar sem hún hefur verið skráð í Illinois.[4]
Vænghafið er 15–17 mm.[5]
Lirfurnar nærast á Alnus glutinosa, Betula, Fagus, Populus, Rubus og Pyrus tegundum. Lirfurnar sjást frá maí til júní og ágúst til september. (í Bretlandi)[6]
Á Íslandi getur hún valdið miklum skaða í birkiskógum.[7][8]