Bombus bohemicus


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Ashtonipsithyrus
Tegund:
B. bohemicus

Tvínefni
Bombus bohemicus
Seidl, 1837

Bombus bohemicus[1] er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu.[2][3] Hún sníkir á B. lucorum (Húshumla),[4] og líklega einnig á B. cryptarum, og Bombus terrestris (Jarðhumla).[5] Hún er svört með eina eða tvær gular rendur og hvít aftast. Drottningar eru 15 - 20 mm langar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. Discover Life. „Discover Life map of Bombus bohemicus“. Sótt 27 febrúar 2009.
  3. Pierre Rasmont. Bombus (Psithyrus) bohemicus (Seidl, 1837)“. Université de Mons. Sótt 2 janúar 2013.
  4. H.-J. Martin: Angebundene Kuckuckshummel: Bombus bohemicus. wildbienen.de)
  5. Kreuter, Kirsten; Elfi Bunk (23 nóvember 2011). „How the social parasitic bumblebee Bombus bohemicus sneaks into power of reproduction“. Behavioral Ecology and Sociobiology. 66 (3): 475–486. doi:10.1007/s00265-011-1294-z.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.