Bombus consobrinus


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Megabombus
Tegund:
B. consobrinus

Tvínefni
Bombus consobrinus
Dahlbom, 1832[1]

Bombus consobrinus[2] er tegund af humlum, ættuð frá Evrasíu.[3]

Hún er yfirleitt svört með gulbrúnt bak og ljósgráan enda.[4] Tungan er löng, og sækir hún aðallega blómasafa (nektar) í venusvögnum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "Bombus consobrinus". Integrated Taxonomic Information System. (ITIS)
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. Discover Life. „Discover Life map of Bombus consobrinus“. Sótt 20. febrúar 2009.
  4. Holmström, Göran (2007). Humlor - alla Sveriges arter (Bumble-bees - all the species of Sweden) (sænska). Östlings Bokförlag Symposion. bls. 110–111. ISBN 978-91-7139-776-8.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.